Teymi Siðferðisgáttarinnar er skipað sérfræðingum á sviði mannauðsmála og viðurkenndum þjónustuaðilum í vinnuvernd. Teymið starfar í nánu samstarfi við sálfræðing og er í samstarfi við Líf og sál, sálfræðistofu. Siðferðisgáttin er rekin af ráðgjafafyrirtækinu Hagvangi ehf. Við störfum í samstarfi við tengilið fyrirtækis sem skipaður er af stjórn þess.
RÁÐGJAFI / PARTNER
RÁÐGJAFI / PARTNER
Geirlaug er ráðgjafi og meðeigandi hjá Hagvangi. Hún er með MBA gráðu með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og BS gráðu í rekstrarfræðum. Geirlaug er einnig markþjálfi. Geirlaug hefur reynslu af ráðgjöf í tengslum við mannauðsmál, kennslu, og símenntun.
RÁÐGJAFI
RÁÐGJAFI
Þórdís Sif Arnarsdóttir er ráðgjafi hjá Hagvangi. Hún er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum á Bifröst.
RÁÐGJAFI
RÁÐGJAFI
Copyright © 2022 Siðferdisgattin