Siðferðisgáttin styður við bakið á öflugu mannauðsstarfi fyrirtækja og stofnana með það að leiðarljósi að efla örugga vinnustaðamenningu. Siðferðisgáttin starfar sem óháður ráðgjafaraðili í samstarfi við stjórn fyrirtækja eða stofnana sem gera samning um að starfrækja Siðferðisgáttina á viðkomandi vinnustað.
Ávinningurinn getur verið margvíslegur
Copyright © 2022 Siðferdisgattin