Ráðgjafar Siðferðisgáttarinnar veita margs konar ráðgjöf fyrir vinnustaði á sviði þjálfunar og þróunar mannauðs. Við leggjum áherslu á persónulega ráðgjöf, sem sniðin er að þörfum og aðstæðum hverju sinni. Við viljum hjálpa okkar viðskiptavinum að móta hvetjandi starfsumhverfi og innleiða þrautreyndar aðferðir til að bæta frammistöðu, auka vellíðan á vinnustöðum og forðast erfið atvik sem upp geta komið.
Good prevention promotes a safe and positive workplace culture!
Copyright © 2022 Siðferdisgattin