The Ethics Gateway
strengthens positive
workplace culture

The aim of the Ethics Gateway is to create a platform for employees at companies and institutions to report to an independent third party, if they experience undesirable behavior in the workplace or discomfort in connection with their work.

The process is simple and safe

Report an issue

Independent advisor

Confidentiality

The Ethics Gateway

How does the Ethics Gateway operate?

It's easy to report a case to the Ethics Gateway and notifiers can use different ways. Full confidentiality is maintained and all matters are handled professionally, in full consultation with the notifier.

Report an issue

A consultant from the Ethics Gateway will contact you by phone within 24 hours

Remember that your wellbeing at work is important and that every case is handled professionally


Call us

or send us an email

2022 Ethics Gateway
Hagvangur ehf.

Copyright © 2022 Siðferdisgattin

Skilmálar siðferðisgáttarinnar

Hlutverk Siðferðisgáttarinnar er að veita starfsmönnum, óháð stöðu, hlutlausan farveg fyrir sínar ábendingar/kvartanir og með því stuðla að faglegri úrvinnslu í hverju tilfelli. Ráðgjafar Hagvangs ehf., sem starfa við Siðferðisgáttina, taka saman upplýsingar úr viðtali/samtali við þig og skila skýrslum til tengiliðar vinnustaðar sem hafa að geyma upplýsingar um eðli mála sem tilkynnt eru í Siðferðisgáttina og tölfræði vegna þeirra, meðal annars vegna máls þíns.

Hagvangur ehf. hagar meðferð á persónuupplýsingum í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga.
Þá er Hagvangi ehf. óheimilt að miðla persónugreinanlegum upplýsingum um þig til þriðja aðila og mun því ekki senda tengilið vinnustaðar þíns slíkar upplýsingar um þig.


Með samþykki þessu staðfestir þú að hafa fengið upplýsingar um tilgang Siðferðisgáttar, hlutverk ráðgjafa Hagvangs ehf. og meðferð og vinnslu trúnaðar-upplýsinga um þig.